Snögg viðbrögð á Instagram

Instagram kynnti í nýjustu uppfærslu sinni svokölluð snögg viðbrögð við Instagram Story hjá sér en mikil áhersla er að fara í Instagram Story hjá fyrirtækinu þessa dagana. Snöggu viðbrögðin lýsa sér þannig að þú getur valið 8 mismunandi viðbrögð (e. emoji / í. tjámerki) sem að lætur notandann vita þá um leið hvernig þú hefur brugðist við …

Halda áfram að lesa

Instagram Story þróar ekki skjáskotsverju

Instagram er hætt við að þróa skjáskotsverju þó að vera langt komin í þróunarferlinu fyrr á árinu. Instagram vill ekki líkjast Snapchat of mikið. Instagram hyggðist þróa skjáskotsverju fyrir þá sem að nota Instagram Story. Snapchat hefur lengi vel verið með slíka vörn svo að notendurnir geta séð hverjir taka skjáskot af myndum eða myndskeiðum …

Halda áfram að lesa