Búa til nýja staðsetningu á Instagram

Í gömlu góðu dagana var lítið mál að búa til staðsetningu á Instagram þegar maður setti inn myndir eða myndskeið. Með tímanum hefur staðsetningagagnagrunnur Instagram breyst og aðlagast að Facebook Places og er núna gerð krafa að staðurinn sé til í kerfi Facebook.   Til að búa til nýja staðsetningu á Instagram þarf að fara …

Halda áfram að lesa