Smelltu á ENTER til að sjá niðurstöður eða ESC til að hætta við.

Snögg viðbrögð á Instagram

Instagram kynnti í nýjustu uppfærslu sinni svokölluð snögg viðbrögð við Instagram Story hjá sér en mikil áhersla er að fara í Instagram Story hjá fyrirtækinu þessa dagana.

Svaraðu snögglega Instagram Story

Snöggu viðbrögðin lýsa sér þannig að þú getur valið 8 mismunandi viðbrögð (e. emoji / í. tjámerki) sem að lætur notandann vita þá um leið hvernig þú hefur brugðist við sögunni. Þetta mun því eflaust auka bein samskipti milli notanda á Instagram sökum þess hversu auðvelt er að svara slíkum skilaboðum.

 
Samfélagsmiðlanördar
Lokaður group · 19 meðlimir
Gerast meðlimur
Hvetjum þig til þess að koma í Facebook hópinn okkar þar sem við fylgjumst með því nýjasta á samfélagsmiðlum.
 
Athugasemdir