Smelltu á ENTER til að sjá niðurstöður eða ESC til að hætta við.

Instagram Story þróar ekki skjáskotsverju

Instagram er hætt við að þróa skjáskotsverju þó að vera langt komin í þróunarferlinu fyrr á árinu. Instagram vill ekki líkjast Snapchat of mikið.

Instagram hyggðist þróa skjáskotsverju fyrir þá sem að nota Instagram Story. Snapchat hefur lengi vel verið með slíka vörn svo að notendurnir geta séð hverjir taka skjáskot af myndum eða myndskeiðum sem að birtast í forritinu.

Notendur Instagram Story þurfa því ekki að óttast og geta tekið screenshot að vild.

 
Samfélagsmiðlanördar
Lokaður group · 19 meðlimir
Gerast meðlimur
Hvetjum þig til þess að koma í Facebook hópinn okkar þar sem við fylgjumst með því nýjasta á samfélagsmiðlum.
 
Athugasemdir