Smelltu á ENTER til að sjá niðurstöður eða ESC til að hætta við.

Instagram hyggst setja myllumerkin í sérflokk

Instagram hyggst setja myllumerkin (e. hashtag) í sérflokk þar sem að notendur þurfa að velja þau áður en þau setja myndina á prófílinn sinn.

Þetta er meðal annars gert til þess forða öllu myllumerkjaflóðinu úr myndatextanum. Þetta kemur fram hjá Jane Manchun Wong á Twitter.

Instagram hefur frá upphafi treyst mikið á myllumerkin sín í gegnum tíðina og notendur hafa notað þau í miklum mæli til þess að skoða mismunandi myndir.

Þá munu myllumerkin birtast hliðiná staðsetningunni í stað þess í miðjum myndatextanum eða í athugasemdum.

 

 
Samfélagsmiðlanördar
Lokaður group · 19 meðlimir
Gerast meðlimur
Hvetjum þig til þess að koma í Facebook hópinn okkar þar sem við fylgjumst með því nýjasta á samfélagsmiðlum.
 
Athugasemdir