Smelltu á ENTER til að sjá niðurstöður eða ESC til að hætta við.

Snögg viðbrögð á Instagram

Instagram kynnti í nýjustu uppfærslu sinni svokölluð snögg viðbrögð við Instagram Story hjá sér en mikil áhersla er að fara í Instagram Story hjá fyrirtækinu þessa dagana. Snöggu viðbrögðin lýsa sér þannig að þú getur valið 8 mismunandi viðbrögð (e. emoji / í. tjámerki) sem að lætur notandann vita þá um leið hvernig þú hefur brugðist við …

Halda áfram að lesa

Myndbönd með frumsýningardag

Facebook kynnti á dögunum Facebook Frumsýningar (e. Premiere) þar sem að Facebook síður geta nú dregið meiri athygli að myndböndunum sínum og haft alvöru frumsýningardag. Þegar að maður hleður upp nýju myndbandi á Facebook síðu getur maður nú valið frumsýningardag allt að 7 daga fram í tímann. Þegar að hinn venjulegi Facebook notandi getur ekki …

Halda áfram að lesa

Vimeo myndbönd í eina sæng með LinkedIn

Samfélagsmiðillinn LinkedIn hefur nú sjaldan verið jafn mikilvægur fyrir fyrirtæki í því að breikka ímynd sína á samfélagsmiðlum. Fyrirtækjasíður á LinkedIn (e. Company Pages) er einn vettvangur fyrir fyrirtæki að koma sér á framfæri til þess að ná til fólks í atvinnulífinu og annarra viðskiptavina. Vimeo, sem er oft notaður sem myndbandsgagnagrunnur hefur farið í eina …

Halda áfram að lesa

Búa til nýja staðsetningu á Instagram

Í gömlu góðu dagana var lítið mál að búa til staðsetningu á Instagram þegar maður setti inn myndir eða myndskeið. Með tímanum hefur staðsetningagagnagrunnur Instagram breyst og aðlagast að Facebook Places og er núna gerð krafa að staðurinn sé til í kerfi Facebook.   Til að búa til nýja staðsetningu á Instagram þarf að fara …

Halda áfram að lesa

Instagram Story þróar ekki skjáskotsverju

Instagram er hætt við að þróa skjáskotsverju þó að vera langt komin í þróunarferlinu fyrr á árinu. Instagram vill ekki líkjast Snapchat of mikið. Instagram hyggðist þróa skjáskotsverju fyrir þá sem að nota Instagram Story. Snapchat hefur lengi vel verið með slíka vörn svo að notendurnir geta séð hverjir taka skjáskot af myndum eða myndskeiðum …

Halda áfram að lesa