Myndbönd með frumsýningardag

Facebook kynnti á dögunum Facebook Frumsýningar (e. Premiere) þar sem að Facebook síður geta nú dregið meiri athygli að myndböndunum sínum og haft alvöru frumsýningardag. Þegar að maður hleður upp nýju myndbandi á Facebook síðu getur maður nú valið frumsýningardag allt að 7 daga fram í tímann. Þegar að hinn venjulegi Facebook notandi getur ekki …

Halda áfram að lesa