Vimeo myndbönd í eina sæng með LinkedIn

Samfélagsmiðillinn LinkedIn hefur nú sjaldan verið jafn mikilvægur fyrir fyrirtæki í því að breikka ímynd sína á samfélagsmiðlum. Fyrirtækjasíður á LinkedIn (e. Company Pages) er einn vettvangur fyrir fyrirtæki að koma sér á framfæri til þess að ná til fólks í atvinnulífinu og annarra viðskiptavina. Vimeo, sem er oft notaður sem myndbandsgagnagrunnur hefur farið í eina …

Halda áfram að lesa