01

 • Vertu framúrskarandi
 • Sýnileiki og viðvera á samfélagsmiðlum eru orðin mikilvægur hluti af starfsemi fyrirtækja í dag. Við hjálpum þér að vera framúrskarandi á samfélagsmiðlum.

02

 • Ráðgjöf og stefnumótun
 • Við metum hvað er best að gera fyrir fyrirtækið þitt svo að þú gleymist ekki. Við vitum að þú getur gert betur á samfélagsmiðlum.

03

 • Þekktu þinn markhóp
 • Aukið samspil vefsíðu og samfélagsmiðla gerir það að verkum að þú nærð betri samskiptum við viðskiptavini. Vertu betur tengdur við þinn markhóp.

04

 • Sérhæfðir markhópar
 • Talaðu við rétta fólkið sem hefur áhuga á því sem þitt fyrirtæki hefur upp á að bjóða. Náðu betri árangri fyrir fyrirtækið þitt með sérstökum markhópum Papaya.

05

 • Sjálfvirk svörun
 • Vertu í stöðugu sambandi við þína viðskiptavini. Stafrænir aðstoðarmenn á samfélagsmiðlum geta sparað þér mikla vinnu og svarað viðskiptavinum sjálfkrafa.

06

 • Fyrirlestrar
 • Við fylgjumst með því nýjasta á samfélagsmiðlum og erum alltaf reiðubúin að kíkja í heimsókn og tala við ykkur um samfélagsmiðla.
Við viljum heyra í þér

Hafðu samband

papaya@papaya.is

Papaya

+354 867 9543