Tvær Facebook herferðir sem að allir eiga að hafa í gangi

Auglýsingaherferðir á Facebook geta verið af ýmsum toga en í dag ætlum við að skoða þessar tvær herferðir sem við mælum með að þú hafir alltaf í gangi. Á Facebook getum við einblítt á markhópa af ýmsum stærðum og gerðum en það sem við ætlum að skoða í dag er það sem er tengt fólki …

Lesa meira
í Twitter

Leyfir Twitter þér að breyta tístum?

Twitter eru að skoða þann möguleika að leyfa notendum sínum að breyta tístunum/færslunum (e. tweet). Forstjóri Twitter,  Jack Dorsey, tjáði sig um málið á ráðstefnu á Indlandi á dögunum en talið er að þetta sé eitt af eftirsóttasta sem að notendur Twitter vilja bæta við miðilinn. Fara þarf þó varlega í þetta ferli þar sem …

Lesa meira
Photo by Martin Lopez from Pexels

Textum allt!

Myndbönd eru gríðarlega öflug og mikið notuð á samfélagsmiðlum. Þau henta vel samfélagsmiðlum og markaðsherferðir nota styðjast sífellt meira við myndbönd á samfélagsmiðlum. Eitt sem að gleymist oft er að texta (e. subtitles) myndböndin – og að gera það rétt. Það er þess virði að texta Nokkur atriði sem vert er að hafa í huga: …

Lesa meira

Snögg viðbrögð á Instagram

Instagram kynnti í nýjustu uppfærslu sinni svokölluð snögg viðbrögð við Instagram Story hjá sér en mikil áhersla er að fara í Instagram Story hjá fyrirtækinu þessa dagana. Snöggu viðbrögðin lýsa sér þannig að þú getur valið 8 mismunandi viðbrögð (e. emoji / í. tjámerki) sem að lætur notandann vita þá um leið hvernig þú hefur brugðist við …

Lesa meira

Myndbönd með frumsýningardag

Facebook kynnti á dögunum Facebook Frumsýningar (e. Premiere) þar sem að Facebook síður geta nú dregið meiri athygli að myndböndunum sínum og haft alvöru frumsýningardag. Þegar að maður hleður upp nýju myndbandi á Facebook síðu getur maður nú valið frumsýningardag allt að 7 daga fram í tímann. Þegar að hinn venjulegi Facebook notandi getur ekki …

Lesa meira
í LinkedIn

Vimeo myndbönd í eina sæng með LinkedIn

Samfélagsmiðillinn LinkedIn hefur nú sjaldan verið jafn mikilvægur fyrir fyrirtæki í því að breikka ímynd sína á samfélagsmiðlum. Fyrirtækjasíður á LinkedIn (e. Company Pages) er einn vettvangur fyrir fyrirtæki að koma sér á framfæri til þess að ná til fólks í atvinnulífinu og annarra viðskiptavina. Vimeo, sem er oft notaður sem myndbandsgagnagrunnur hefur farið í eina …

Lesa meira
í Facebook

Facebook síður geta nú farið inn í Facebook hópa

Facebook síður (e. Pages) geta nú farið inn í Facebook hópa (e. Groups) svo lengi sem að stjórnandi hópsins banni það ekki. Eins og sjá má á þessu skjáskoti hér fyrir neðan er komin ný stilling sem hver stjórnandi Facebook hóps getur nálgast undir (Meira > Breyta stillingum hóps). Þar er hægt að leyfa Facebook …

Lesa meira